Vörumerkin


Ævintýraleg rómantík

Ævintýraleg og rómantísk smáatriði einkenna kjóla frá Lillian West, falleg A-snið, himnesk aðsniðin pils, bóhem smáatriði og léttar blúndur gera merkið að fullkominni blöndu af rómantík og glæsileika með afslappaðri nálgun.

Skoða úrvalið
Tímalaus klassík

Þekkt fyrir tímalausa klassík, hefðbundin snið og smáatriði með nútímalegu ívafi. Mikið um rómantískar blúndur og sterk form.

Skoða úrvalið
Hreinar línur

Nýjasta merki úr smiðju þessa frábæra tískuhúss. Gæði, hreinar línur, grófar blúndur og leikur með hreyfingu og andstæður einkenna merkið.

Skoða úrvalið
Djarfar útlínur

Fjölbreytt úrval af kjólum sem henta þeirri sem vill þetta smá ,,extra” allt frá einföldum tímalausum sniðum yfir í djarfar útlínur og áberandi leik með áferðir..

Skoða úrvalið
Dönsk hönnun

Danskt tískuhús starfandi frá 1946. Lilly er með nokkur undirmerki svo það geta allir fundið eitthvað fyrir sig hjá merkinu, þar ber að nefna undirlínurnar Lilly, Passions, Diamonds , Pure white og Curvy by Lilly.

Skoða úrvalið
Samansafn af hágæða merkjum

Dessy býður upp á samansafn af hágæða merkjum. Kjólar sem eru einfaldir og klassískir og hægt er að fá flesta kjólana í um 20 mismunandi litum.

Skoða úrvalið

Kjólar


Hafa samband

    This site is protected by reCAPTCHA and the Google
    Privacy Policy and
    Terms of Service apply.