Mulberry silki er án efa eitt besta efni sem finnst og í hæsta gæðaflokki. Silki er 100% náttúrulegt efni unnið úr fínum en sterkum þræði sem silkiormurinn spinnur. Það sem er sérstakt við Mulberry silki er að silkiormurinn lifir á laufum af Mulberry téi.
Það eru ýmsir kostir við það að sofa á Silkikoddaveri en þar ber helst að nefna það að silkið er gætt þeim eiginleikum að kæla og hita eftir því hvað við á. Silki er nærandi og mjúkt fyrir bæði húð og hár og hefur því mjög góð áhrif og kemur í veg fyrir að hárið verði úfið og slitið. Mulberry silkið inniheldur líka litlar koparagnir sem hafa bakteríudrepandi áhrif sem er einstaklega gott fyrir húðina.
– Stærð: 50 * 70cm
– Lokast með rennilás
– 100% OEKO-TEX 100 6A 22mm gæða silki
– Litir: bleikur, grár, caramel og hvítur