Silki koddaver úr 100% 6A 22mm OEKO-TEX 100 vottuðu hágæða silki.
Fáanlegt í fimm litum: Bleiku, dökk gráu, ljós gráu, caramel og hvítu.
Mælist 50×70 cm sem er stærð hentar lang flestum koddum allt frá klassískum yfir í stærri heilsukodda. Lokast með rennilás í hliðinni.
Koddaverið kemur í silki pappír. Hægt er að fá fallega gjafaöskju sem er vel merkt með Loforð Silki logo-inu. Svo ef um er að ræða gjöf mælum við með því að versla gjafaöskju hérna.
- Náttúrulegt efni: Framleitt úr 100% Mulberry silki.
- Veitir hitatemprun: Kælir þegar þér er heitt og hitar þegar þér er kalt.
- Fer vel með húðina: Silki inniheldur litlar koparagnir sem hafa bakteríudrepandi áhrif.
- Kemur í veg fyrir hrukkur: Silki dregur ekki í sig rakann frá húðinni og minnkar tos og núning.
- Fer vel með hárið: Silki er nærandi og mjúkt. Hjálpar til við að koma í veg fyrir að hárið verði úfið og slitið.