Silki svefnhúfa – þrír litir

7.490kr.

Mulberry silki er án efa eitt besta efni sem finnst og í hæsta gæðaflokki. Silki er 100% náttúrulegt efni unnið úr fínum en sterkum þræði sem silkiormurinn spinnur. Það sem er sérstakt við Mulberry silki er að silkiormurinn lifir á laufum af Mulberry tréi. Allar Loforð Silkivörurnar eru framleiddar undir ströngustu gæðakröfum úr 22 momme 6A Mulberry silki. Efnið er með OEKO-TEX standard 100 vottunina. Sú vottun er veitt þegar engin skaðleg efni eru notuð og að gætt sé að öryggi við framleiðslu.

Þvottaleiðbeiningar:

Mælum með handþvotti eða handþvottaprógrami í þvottavél. Gott er að nota silki eða ullarsápu. Ef sett er í vél er gott að setja silkivöruna þína í þvottanet og loka rennilásum. Ekki er mælt með þurrkara heldur einungis hengja til þerris.

Skrá mig á listann Við munum senda þér póst þegar varan er komin aftur á lager hjá okkur. Skildu eftir emailið þitt hér að neðan.