Silki svefnhúfa úr 100% 6A 22mm OEKO-TEX 100 vottuðu hágæða silki að utan og innan.
Kemur í 3 litum Svört, bleik og Caramel
Húfan er úr tvöföldu silki svo hún er jafn mjúk að utan sem innan.
Hægt að stækka og minnka húfuna með bandi en hún er einnig með teyju. Hún er ca 57 cm í ummál.
- Náttúrulegt efni: Framleitt úr 100% Mulberry silki.
- Veitir hitatemprun: Kælir þegar þér er heitt og hitar þegar þér er kalt.
- Fer vel með húðina: Silki inniheldur litlar koparagnir sem hafa bakteríudrepandi áhrif.
- Fer vel með hárið: Silki er nærandi og mjúkt. Hjálpar að halda raka og næringu í hárinu til að koma í veg fyrir að hárið verði úfið og slitið.
Ef um er að ræða gjöf þá seljum við falleg gjafabox sem eru vel merkt hérna. Þá er lítið mál að skipta án þess að vera með kvittun.