Gjafaaskja með fjórum af okkar allra vinsælustu vörum á betra verði saman í fallegum umbúðum. Inniheldur koddaver, svefngrímu, stóra og litla teyju. Allar vörurnar eru 100% 6A 22mm OEKO-TEX 100 vottuðu hágæða silki.
Erum með 3 af okkar vinsælustu litum á lager en þú getur einnig valið þína óska samsetningu með því að senda okkur línu.
- Náttúrulegt efni: Framleitt úr 100% Mulberry silki.
- Veitir hitatemprun: Kælir þegar þér er heitt og hitar þegar þér er kalt.
- Fer vel með húðina: Silki inniheldur litlar koparagnir sem hafa bakteríudrepandi áhrif.
- Kemur í veg fyrir hrukkur: Silki dregur ekki í sig rakann frá húðinni og minnkar tos og núning.
- Fer vel með hárið: Silki er nærandi og mjúkt. Hjálpar til við að koma í veg fyrir að hárið verði úfið og slitið.
- Blokkar sólarljós: Alveg sama hvaða lit þú velur þá myrkvar svefngríman alla birtu. Hún er þvi fullkomin fyrir Íslenska sumarið!
Gjafaaskjan er vel merkt með Logo-inu okkar svo ef um er að ræða gjöf er minnsta mál að skipta ef umbúðir eru heilar.