Vara sem hefur farið framhjá fáum á instagram og tiktok.
Skellir rúllunni ofan á hausinn með klemmunni og vefur röku hárinu utan um hana sitthvoru megin og bindur það svo fast neðst með teygjunum. Sefur svo með rúlluna eða ert með hana á þangað til hárið er þurrt. Voila þú ert komin með krullur án þess að skemma hárið með hita frá krullujárni.
100% 22mm Mulberry silki
Litur: Antik bleikur