Barnavörur


Fallegt úrval af barnakjólum, jakkafötum, skóm, bindum, slaufum, hárskrauti, skírnarvörum og fleira. Barnakjólarnir eru flestir til sérpöntunar en við eigum alltaf eitthvað fallegt úrval á lager í verslun. Afhendingartími á sérpöntunum er allt frá 2 vikum og upp í 12 vikur. Flestir eru fáanlegir í stærðum 86-140 og við reynum að vera með sýnishorn til í öllum stærðum. Hægt er að bóka tíma í „barnamátun“ með því að ýta á „Bóka tíma„.