Lúxus gjafakassi sem að við handveljum fallegar og vinsælar vörur í okkar vöruúrvali. Vörur sem eru fullkomnar fyrir góðan svefn.
Í dekur gjafakassanum er:
- Bleikt silkikoddaver
- Bleik silkisvefngríma
- Bleik stór silkiteyja
- Dream catcher ilmkerti
- Dream catcher koddasprey
Ef þú vilt velja annan lit af silki vörum þá er það minnsta mál endilega sendu okkur bara tölvupóst á loford@loford.is eða skrifaðu athugasemd til að breyta honum eftir að þú pantar.