Loforð gjafakassarnir eru handgerðir af okkur, þar setjum við saman vinsælustu vörurnar okkar í veglegan pakka á betra verði sem hentar fyrir öll kyn og aldur.
Í þessum fallega gjafakassa eru eftirfarandi vörur:
- Hvítt silkikoddaver
- Hvít silkisvefngríma
- Mini sleep kerti (1 stykki – 80 gr)
Þú getur ýtt á hverja og eina vöru hérna í listanum til þess að kynna þér hana betur. Ef þú vilt velja annan lit af silki vörum þá er það minnsta mál endilega skrifaðu athugasemd í pöntunarferlinu með óska lit eða sendu okkur tölvupóst á loford@loford.is.