Litlu silki hárteyjur úr 100% 6A 22mm OEKO-TEX 100 vottuðu hágæða silki.
Þær eru ekki bara flottar heldur rosalega góðar fyrir hárið. Þær slíta það síður og eru því einnig tilvaldar til þess að nota á nóttunni. Fullkomin teyja til að hafa til skiptis í hári og á hendinni.
Gjafabox á mynd fylgir ekki með. Ef um er að ræða gjöf mælum við með að versla það hérna. Þá er lítið mál að skipta án þess að vera með kvittun.