Loforð gjafakassarnir eru handgerðir af okkur. Þar setjum við saman vinsælustu vörurnar okkar í veglegan pakka sem hentar fyrir öll kyn og aldur.
Í þessum fallega gjafakassa eru eftirfarandi vörur:
- Silki koddaver
- 3D silki svefngríma
- Stór silki teygja
- Aromatherapy Pillowmist
- Dream catcher bathsalts 250 gr (alltaf sami ilmur)
Þú getur ýtt á hverja og eina vöru hérna í listanum til þess að kynna þér hana betur. Þú hefur val um liti á Loforð silki vörum annars vegar og ilm á Aery vörunum hins vegar.
Ef þú sérð ekki þinn drauma gjafakassa þá handgerum við líka slíka út frá pöntunum í vefverslun og í versluninni okkar. Þú getur valið þitt drauma innihald með því að velja þrjár eða fleiri gjafavörur hérna. Settu þá í athugasemd að þú viljir fá vörurnar í gjafakassa. Kassinn er þér að kostnaðarlausu ef þú verslar þrjár eða fleiri vörur. Þú getur líka bætt við skarti úr vandaða úrvalinu okkar til þess að gera gjafakassann ennþá veglegri. Skoðaðu skart hérna.