Litlu silki hárteyjur úr 100% 6A 22mm OEKO-TEX 100 vottuðu hágæða silki.
Þær eru ekki bara flottar heldur rosalega góðar fyrir hárið. Þær slíta það síður og eru því einnig tilvaldar til þess að nota á nóttunni. Fullkomin teyja til að hafa til skiptis í hári og á hendinni.
Þú færðu teygjurnar í fallegu gjafaboxi.
Þú getur valið litina sem henta fyrir þína gjöf.
Ef þú vilt bæta við fleiri teygjum í gjafaboxið getur þú bætt við stökum teygjum hérna:
Ekki er hægt að panta færri en 4 stk af teygjum í gjafaöskju.
Myndir sýna dæmi á 4 teygjum saman í gjafakassa en þú getur valið allt að 15 teygjur í óska litum í hvert og eitt gjafabox.
.
























