Mulberry silki er án efa eitt besta efni sem finnst og í hæsta gæðaflokki. Silki er 100% náttúrulegt efni unnið úr fínum en sterkum þræði sem silkiormurinn spinnur. Það sem er sérstakt við Mulberry silki er að silkiormurinn lifir á laufum af Mulberry tréi.
Silki hárteyjur eru ekki bara flottar heldur rosalega góðar við hárið, þær slíta það síður og eru því einnig tilvaldar til þess að nota á nóttunni.