Lúxus silki svefngríma. Stillanleg með frönskum rennilás svo þú getur valið hversu þétta þú vilt hafa hana. Liggur yfir eyrun og er bólstruð allan hringinn. Nýjasta viðbótin í svefngrímu úrvalið okkar og hefur slegið í gegn!
Kemur í fallegum sérmerktum gjafakassa svo það er minnsta mál að skipta.
- Náttúrulegt efni: Framleitt úr 100% 6A 22mm OEKO-TEX 100 vottuðu hágæða silki að utan og innan.
- Veitir hitatemprun: Kælir þegar þér er heitt og hitar þegar þér er kalt.
- Fer vel með húðina: Silki inniheldur litlar koparagnir sem hafa bakteríudrepandi áhrif.
- Kemur í veg fyrir hrukkur: Silki dregur ekki í sig rakann frá húðinni og minnkar tos og núning.
- Fer vel með hárið: Silki er nærandi og mjúkt. Hjálpar til við að koma í veg fyrir að hárið verði úfið og slitið.
- Blokkar sólarljós: Alveg sama hvaða lit þú velur þá myrkvar svefngríman alla birtu. Hún er þvi fullkomin fyrir Íslenska sumarið!
Ef þú átt erfitt með að velja réttu svefngrímuna fyrir þig kíktu þá endilega við og mátaðu hjá okkur.










































