Fullkominn fatapoki til þess að geyma brúðarkjólinn þinn fyrir og eftir brúðkaupið.
- Saumaður úr hágæða flís
- 180 cm á hæð og með auka vídd svo að stærri pilsin komist fyrir.
- Kjólapokinn er vatnsheldur og úr efni sem andar og endist vel.
- Kjólapokinn er saumaður (ekki límdur)
- Tvö handfang efst og neðst sem auðveldar að ferðast með kjólinn og minnka umfang hans.
- Langur rennilás til að auðvelda aðgengi.