
Verðbil: 50.000 – 180.000 kr.
Stærðir: 34 – 52
Danskt tískuhús starfandi frá 1946. Lilly er með nokkur undirmerki svo það geta allir fundið eitthvað fyrir sig hjá merkinu, þar ber að nefna undirlínurnar Lilly, Passions, Diamonds , Pure white og Curvy by Lilly. Hér að neðan sjáið þið hluta af þeim kjólum sem við erum með sýnishorn af í versluninni.
Senda fyrirspurn