Einfalt slör úr tjulli með breiðum blúndukanti einungis í botninum. Þannig hentar það fallega við flest alla kjóla og tekur ekki of mikla athygli að sér en gefur fallegan blúndu slóða.
Blúndurnar eru í fallegu og klassísku blúndumynstri og skreyttar með ljósum pallíettum og perlum.
Passar einstaklega vel við flest alla brúðarkjóla en þú getur mátað við þinn kjól með því að bóka „kíktu í heimsókn“.
Kambur áfestur með tvinna.
300 cm á lengd.