Einfalt slör úr mjúku tjulli með nökkrum persluskreyttum blúndum dreift í kantinum.
Passar við flest alla kjóla og leyfir kjólnum að njóta sín.
Gefur fallegan svip á slóðann á kjólnum með þessum fallegu blúndum.
Kambur áfestur með tvinna.
300 cm á lengd.