Gjafakassi sem er vandaður og lokast með segli.
Fullkomið ef þú ætlar að gefa Loforð Silkivöru/r í gjöf. Þá er varan vel merkt og minnsta mál að skipta.
Hentar fyllkomlega fyrir koddaver, teyjur, svefngrímu, svefnhúfu eða bindi.
Við seljum gjafakassana einungis fyrir silki vörurnar okkar og ekki fyrir stakar teygjur.
Getum sett eftirfarandk blöndu í einn gjafakassa:
- Koddaver og 3D eða venjulega svefngrímu
- Koddaver og teyju/r
- Venjulega eða 3D svefngrímu og teyjur
- Svefnhúfu og teyju
- Svefnhufu
- 2-5 stórar teyjur
- Blanda af teyjum