Mulberry silki er án efa eitt besta efni sem finnst og í hæsta gæðaflokki. Silki er 100% náttúrulegt efni unnið úr fínum en sterkum þræði sem silkiormurinn spinnur. Það sem er sérstakt við Mulberry silki er að silkiormurinn lifir á laufum af Mulberry téi.
Það eru ýmsir kostir við það að sofa á Silkikoddaveri en þar ber helst að nefna það að silkið er gætt þeim eiginleikum að kæla og hita eftir því hvað við á og svo heldur það raka frá þér. Silki er nærandi og mjúkt fyrir bæði húð og hár og hefur því mjög góð áhrif og kemur í veg fyrir að hárið verði úfið og slitið. Mulberry silkið inniheldur líka litlar koparagnir sem hafa bakteríudrepandi áhrif.
– Stærð: 48 * 74cm
– Þykkt og gæði: 22mm (momme)
– Rekstur verksmiðjunnar er með gæðastaðall: ISO 14001:2015
– Litir: bleikur, grár og hvítur
– Koddaverið kemur í fallegri gjafaöskju