Silki svefnhúfa úr 100% 22mm Mulberry silki.
– Húfan er úr tvöföldu silki svo hún er jafn mjúk að utan sem innan og fer þar af leiðandi mjög vel með hárið.
– Tilgangurinn með húfunni er að vernda hárið gegn núningi og halda raka og næringu í hárinu.
– Fullkomið að nota hana með djúpnæringu sem á að vera yfir nótt t.d.
– 100% OEKO-TEX 100 6A gæða silki
– Stærð: ca 57cm ummál