Mulberry silki er án efa eitt besta efni sem finnst og í hæsta gæðaflokki. Silki er 100% náttúrulegt efni unnið úr fínum en sterkum þræði sem silkiormurinn spinnur. Það sem er sérstakt við Mulberry silki er að silkiormurinn lifir á laufum af Mulberry tréi.
Silki grímur eru taldar öruggastar af öllum saumuðum grímum, silkið er rosalega fíngert en alveg svakalega þétt, mulberry silkið inniheldur fínar koparagnir sem hafa bakteríudrepandi áhrif sem gerir það að verkum að það myndast síður bólur og óhreinindi. Silkigrímur eru því ein besta vörnin gegn ,,Maskne“ eða bólum og þurki undan grímunotkun.
– Grímurnar eru með vírum alla leið á þrem stöðum sem mótar þær svo þær haldast vel frá
andlitinu.
– 3 laga með vasa fyrir filter
– Má þvo í höndunum á 30-40° með silki og ullarsápu
– Stillanlegar teyjur fyrir eyrun