Geggjuð hvít gríma með pallíettum. Getur tekið allt að 3 dögum að fá hana afhenda þar sem við eigum ekki stórann lager.
Fjölnota andlitsgrímur saumaðar hjá okkur, þær eru þriggja laga, 2 lög af 100% bómull og millilag af filter sem uppfyllir kröfur eftirfarandi staðals: ISO 9001:2015.
– Litur: leopard
– Grímuna má þvo á 60°
– Mikilvægt að þvo þær daglega svo gott er að eiga allavega eina til skiptana.
– Minnum á mikilvægi hreinlætis og réttra handtaka við notgun grímanna, upplýsingar á
https://www.covid.is/grimur-gera-gagn