Hattie hlýrar frá Maggie Sottero.
Hlýrarnir eru festir á kjólum með smellum. Þar af leiðandi er hægt að smella þeim af og á yfir stóra daginn. Það er einnig hægt að sauma þá fasta ef að þú vilt hafa þær allan daginn.
Hönnuð við kjólinn okkar Hattie frá Maggie Sottero en má bæta við ýmsa kjóla. Ef að þú vilt fá ráð um það hvort að ermin henti við þinn kjól endilega sendu okkur mynd í gegnum tölvupóst eða bókaðu tíma til þess að máta þær við kjólinn þinn.
Fáanlegar í litnum ivory.
Planning a romantic bridal look? Add a touch of „undone“ with these dreamy lace off-the-shoulder sleeves.