Sýniseintak er á rýmingarsölu í stærð US10/EU40´.
Hann er einnig fáanlegur til sérpöntunar á fullu verði. Hægt er að skoða stærðartöflu í myndasafni og gott er að hafa í huga að það er alltaf hægt að víkka og þrengja.
Endilega hafðu samband ef að þú vilt nánari upplýsingar eða ef að þú hefur áhuga að sérpanta þennan kjól í stærð sem að hentar. Málin í töflunni gefur til kynna ca hvaða mál henta fyrir hverja og eina stærð. Ef að þú fellur á milli stærða endilega hafðu samband þá getum við metið það betur með þér.
„Embellished and tailored to perfection, this affordable crepe A-line wedding gown is designed for boho dreamers and beach babes alike.
Our Daisy wedding dress is what bridal dreams are made of. The elegant gown features an illusion bateau neckline with delicate cap sleeves, all covered in botanical-inspired embroidered lace and sparkle net designed to shimmer from all angles. The soft mermaid silhouette will show off your curves and the sheer open back is beyond beautiful. Shown in Ivory/Champagne/Honey. Available in three lengths: 55″, 58″, 61″.