Lilly barnakjólarnir eru sérpantaðir fyrir hvern og einn viðskiptavin og getur afhendingartími verið frá 2 vikum upp í 12 vikur. Til að fá nákvæmari afhendingardag er best að senda okkur póst og spyrjast fyrir um kjólinn með vörunúmeri og stærð og við svörum þá um hæl.
Einfaldur brúðarmeyjukjóll sem fæst í tveimur litum: Nude og Cream, báðir eru skreyttir með glimmeri í tjullinu, kemur mjög vel út að setja á þá belti til að skreyta enn meira.
Stærðartafla í myndasafni.