Verðbil: 70.000 -230.000 kr.

Stærðir: XS-XL/XXL (34-44 ca.)

By Malina er sænskt tískuhús stofnað árið 2010 sem selur vörur sínar um heim allan. Brúðarkjóla línan fyrir árið 2022 er innblásin af Frönskum konum, rómantísku sögunni og listrænu menningunni þeirra en blandast fallega saman við hinn nútímalega skandinavískan stíl.

By Malina kjólarnir eru væntanlegir í netverslun í nóvember 2021 og veður einnig hægt að versla þá í netverslun hjá okkur. Athugið að alla kjóla frá By Malina er hægt að panta í gegnum okkur þó svo að sýnishornin séu ekki í versluninni okkar.

Heimasíða By Malina

Senda fyrirspurn